Fundargerð 144. þingi, 66. fundi, boðaður 2015-02-16 23:59, stóð 15:51:04 til 16:06:20 gert 16 16:20
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

66. FUNDUR

mánudaginn 16. febr.,

að loknum 65. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Vátryggingarsamningar, 3. umr.

Stjfrv., 120. mál (hreyfanleiki viðskiptavina). --- Þskj. 860, brtt. 918.

[15:51]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjúkratryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 242. mál (flóttamenn). --- Þskj. 861, brtt. 865.

[15:52]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umboðsmaður skuldara, frh. 3. umr.

Stjfrv., 159. mál (upplýsingaskylda og dagsektir). --- Þskj. 857.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 102. mál (EES-reglur). --- Þskj. 855, brtt. 893.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vegalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 157. mál (gjaldtaka af umferð o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 856.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 418. mál (hafnríkisaðgerðir). --- Þskj. 626.

[15:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

[16:01]

Útbýting þingskjala:


Lax- og silungsveiði, 1. umr.

Stjfrv., 514. mál (meðferð og ráðstöfun eigna veiðifélags). --- Þskj. 891.

[16:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

Fundi slitið kl. 16:06.

---------------