
67. FUNDUR
þriðjudaginn 17. febr.,
kl. 1.30 miðdegis.
Minning Ásgeirs Hannesar Eiríkssonar.
Forseti minntist Ásgeirs Hannesar Eiríkssonar, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 14. febrúar sl.
[13:33]
Störf þingsins.
Umræðu lokið.
[14:07]
Vátryggingarsamningar, frh. 3. umr.
Stjfrv., 120. mál (hreyfanleiki viðskiptavina). --- Þskj. 860, brtt. 918.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 951).
Sjúkratryggingar, frh. 3. umr.
Stjfrv., 242. mál (flóttamenn). --- Þskj. 861, brtt. 865.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 952).
Umboðsmaður skuldara, frh. 3. umr.
Stjfrv., 159. mál (upplýsingaskylda og dagsektir). --- Þskj. 857.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 953).
Umferðarlög, frh. 3. umr.
Stjfrv., 102. mál (EES-reglur). --- Þskj. 855, brtt. 893.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 954).
Vegalög, frh. 3. umr.
Stjfrv., 157. mál (gjaldtaka af umferð o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 856.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 955).
Afbrigði um dagskrármál.
Handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar, 1. umr.
Stjfrv., 463. mál (heildarlög). --- Þskj. 715.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.
Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 1. umr.
Stjfrv., 466. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 725.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.
Farmflutningar á landi, 1. umr.
Stjfrv., 503. mál (aukið eftirlit, starfsleyfi o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 873.
og
Farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni, 1. umr.
Stjfrv., 504. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 874.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.
Ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi, 2. umr.
Stjfrv., 11. mál (heildarlög). --- Þskj. 11, nál. 930.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku, 2. umr.
Stjfrv., 107. mál (jöfnunargjald). --- Þskj. 107, nál. 841, 864 og 950.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Kosningar til Alþingis, 1. umr.
Frv. VBj o.fl., 57. mál (persónukjör þvert á flokka). --- Þskj. 57.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.
Fjölmiðlar, 1. umr.
Frv. SSv o.fl., 108. mál (textun myndefnis). --- Þskj. 108.
Umræðu lokið.
Mannanöfn, 1. umr.
Frv. ÓP o.fl., 389. mál (mannanafnanefnd, ættarnöfn). --- Þskj. 523.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.
Fordæming pyndinga leyniþjónustu Bandaríkjanna, fyrri umr.
Þáltill. BirgJ o.fl., 465. mál. --- Þskj. 720.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.
Orlof húsmæðra, 1. umr.
Frv. UBK o.fl., 339. mál (afnám laganna). --- Þskj. 422.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.
Meðferð einkamála, 1. umr.
Frv. meiri hl. allsh.- og menntmn., 462. mál (flýtimeðferð). --- Þskj. 710.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.
Samstarf við Færeyjar og Grænland um leiðir til að draga úr útblæstri brennisteins frá skipum, fyrri umr.
Þáltill. ÍVN, 479. mál. --- Þskj. 828.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.
Heimild fulltrúa Vestnorræna ráðsins til að senda fyrirspurnir til ráðherra, fyrri umr.
Þáltill. ÍVN, 480. mál. --- Þskj. 829.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.
[19:51]
Út af dagskrá var tekið 19. mál.
Fundi slitið kl. 19:52.
---------------