Fundargerð 144. þingi, 68. fundi, boðaður 2015-02-18 15:00, stóð 15:02:42 til 20:00:48 gert 18 20:16
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

68. FUNDUR

miðvikudaginn 18. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Vísun máls til nefndar.

[15:03]

Horfa

Málshefjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:08]

Horfa


Niðurstaða skýrslu um endurreisn bankanna.

[15:09]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Glufur í skattalögum.

[15:16]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Rannsókn á endurreisn bankanna.

[15:23]

Horfa

Málshefjandi var Róbert Marshall.


Útreikningur skuldaleiðréttingar og frestun nauðungarsölu.

[15:30]

Horfa

Málshefjandi var Jón Þór Ólafsson.


Stjórnarstefnan.

[15:35]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 11. mál (heildarlög). --- Þskj. 11, nál. 930.

[15:42]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku, frh. 2. umr.

Stjfrv., 107. mál (jöfnunargjald). --- Þskj. 107, nál. 841, 864 og 950.

[15:48]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.


Sérstök umræða.

Fjárhagsstaða Reykjanesbæjar.

[15:58]

Horfa

Málshefjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 153/2014 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 515. mál (heilbrigðisþjónusta yfir landamæri, EES-reglur). --- Þskj. 894.

[16:35]

Horfa

Umræðu frestað.


Lokafjárlög 2013, 1. umr.

Stjfrv., 528. mál. --- Þskj. 907.

[16:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 153/2014 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 515. mál (heilbrigðisþjónusta yfir landamæri, EES-reglur). --- Þskj. 894.

[17:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 516. mál (flutningastarfsemi, EES-reglur). --- Þskj. 895.

[17:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Plastpokanotkun, fyrri umr.

Þáltill. OH o.fl., 166. mál. --- Þskj. 172.

[18:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Athugun á hagkvæmni lestarsamgangna, fyrri umr.

Þáltill. KJak o.fl., 101. mál. --- Þskj. 101.

[18:21]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Seinkun klukkunnar og bjartari morgnar, fyrri umr.

Þáltill. PVB o.fl., 338. mál. --- Þskj. 421.

[19:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra, 1. umr.

Frv. JÞÓ o.fl., 396. mál (rangar upplýsingar veittar á Alþingi). --- Þskj. 545.

[19:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Efling virkniúrræða fyrir atvinnuleitendur, fyrri umr.

Þáltill. ÁsF o.fl., 122. mál. --- Þskj. 124.

[19:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Aukinn stuðningur vegna tæknifrjóvgana, fyrri umr.

Þáltill. SilG o.fl., 238. mál. --- Þskj. 267.

[19:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

[19:59]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 14. mál.

Fundi slitið kl. 20:00.

---------------