Fundargerð 144. þingi, 72. fundi, boðaður 2015-02-27 10:30, stóð 10:33:16 til 11:56:43 gert 2 8:22
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

72. FUNDUR

föstudaginn 27. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:33]

Horfa

Forseti greindi frá tilhögun þingfunda dagsins.


Um fundarstjórn.

Störf í allsherjar- og menntamálanefnd.

[10:34]

Horfa

Málshefjandi var Guðbjartur Hannesson.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:36]

Horfa


Lyklafrumvarp.

[10:37]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Frumvörp um húsnæðismál.

[10:43]

Horfa

Spyrjandi var Steinunn Þóra Árnadóttir.


Forvirkar rannsóknarheimildir.

[10:48]

Horfa

Spyrjandi var Óttarr Proppé.


Endurskoðun laga um fjárhagsaðstoð og greiðsluaðlögun.

[10:55]

Horfa

Spyrjandi var Valgerður Bjarnadóttir.


Arður sjávarútvegsfyrirtækja og veiðigjöld.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Sérstök umræða.

Hjúkrunarheimili og þjónusta við aldraða.

[11:10]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Raforkulög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 305. mál (kerfisáætlun, EES-reglur). --- Þskj. 372, nál. 972 og 985.

[11:46]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 173/2013 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 340. mál (umhverfismál, EES-reglur). --- Þskj. 425, nál. 988.

[11:54]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1006).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 75/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 425. mál (ólöglegt skógarhögg og markaðssetning á timbri, EES-reglur). --- Þskj. 633, nál. 989.

[11:55]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1007).


Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 376. mál (uppfærsla kerfisins, EES-reglur). --- Þskj. 505, nál. 994.

[11:55]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Út af dagskrá voru tekin 7.--11. mál.

Fundi slitið kl. 11:56.

---------------