Fundargerð 144. þingi, 74. fundi, boðaður 2015-02-27 23:59, stóð 12:07:58 til 15:56:12 gert 2 8:24
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

74. FUNDUR

föstudaginn 27. febr.,

að loknum 73. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[12:08]

Horfa


Nauðungarsala, 3. umr.

Stjfrv., 573. mál (frestun nauðungarsölu). --- Þskj. 995.

Enginn tók til máls.

[12:08]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1008).


Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku, 3. umr.

Stjfrv., 107. mál (jöfnunargjald). --- Þskj. 964, brtt. 992.

[12:09]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Örnefni, 3. umr.

Stjfrv., 403. mál (heildarlög). --- Þskj. 997.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:07]


Landmælingar og grunnkortagerð, 1. umr.

Stjfrv., 560. mál (gjaldfrjáls landupplýsingagrunnur). --- Þskj. 974.

[13:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, 1. umr.

Stjfrv., 562. mál (vörukaup og þjónusta, EES-reglur). --- Þskj. 976.

[14:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Stefna stjórnvalda um lagningu raflína, síðari umr.

Stjtill., 321. mál. --- Þskj. 392, nál. 973 og 986.

[15:19]

Horfa

Umræðu frestað.

[15:54]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:56.

---------------