Fundargerð 144. þingi, 75. fundi, boðaður 2015-03-02 15:00, stóð 15:01:49 til 17:54:37 gert 3 7:56
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

75. FUNDUR

mánudaginn 2. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Ásta Guðrún Helgadóttir tæki sæti Jóns Þórs Ólafssonar, 10. þm. Reykv. s.


Tilkynning um skriflegt svar.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 709 mundi dragast.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:02]

Horfa


Upplýsingar um afnám gjaldeyrishafta.

[15:03]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Störf ríkisstjórnarinnar.

[15:10]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Eyðing upplýsinga úr gagnagrunni lögreglunnar.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Lyklafrumvarp.

[15:23]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Auknar rannsóknarheimildir lögreglu.

[15:30]

Horfa

Spyrjandi var Unnur Brá Konráðsdóttir.


Sérstök umræða.

Aðkoma Íslands að TiSA-viðræðunum.

[15:36]

Horfa

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Uppbygging húsnæðis Landspítala.

Fsp. SII, 557. mál. --- Þskj. 961.

[16:13]

Horfa

Umræðu lokið.


Endurhæfingarþjónusta við aldraða.

Fsp. SII, 558. mál. --- Þskj. 962.

[16:29]

Horfa

Umræðu lokið.


Staðsetning þjónustu við flugvél Isavia.

Fsp. SJS, 505. mál. --- Þskj. 875.

[16:42]

Horfa

Umræðu lokið.


Skuldaþak sveitarfélaga.

Fsp. ÁPÁ, 508. mál. --- Þskj. 881.

[16:54]

Horfa

Umræðu lokið.


Ljósleiðarar.

Fsp. KLM, 520. mál. --- Þskj. 899.

[17:08]

Horfa

Umræðu lokið.


Nýtt flughlað á Akureyrarflugvelli.

Fsp. KLM, 521. mál. --- Þskj. 900.

[17:29]

Horfa

Umræðu lokið.


Vinna til úrbóta á lagaumhverfi, reglum og framkvæmd nauðungarvistunar.

Fsp. ElH, 487. mál. --- Þskj. 839.

[17:41]

Horfa

Umræðu lokið.

[17:53]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:54.

---------------