Fundargerð 144. þingi, 76. fundi, boðaður 2015-03-03 13:30, stóð 13:32:19 til 19:07:36 gert 4 8:28
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

76. FUNDUR

þriðjudaginn 3. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Störf í allsherjar- og menntamálanefnd.

[14:06]

Horfa

Málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku, frh. 3. umr.

Stjfrv., 107. mál (jöfnunargjald). --- Þskj. 964, brtt. 992.

[14:28]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1022).


Örnefni, frh. 3. umr.

Stjfrv., 403. mál (heildarlög). --- Þskj. 997.

[14:38]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1023).


Fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Stjfrv., 571. mál (starfsleyfi, aukið eftirlit o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 990.

[14:40]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:05]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5.--14. mál.

Fundi slitið kl. 19:07.

---------------