Fundargerð 144. þingi, 77. fundi, boðaður 2015-03-04 15:00, stóð 15:00:53 til 19:13:15 gert 5 12:41
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

77. FUNDUR

miðvikudaginn 4. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Innheimtuaðgerðir LÍN.

[15:01]

Horfa

Málshefjandi var Árni Páll Árnason.


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Ósk um umræðu um LÍN.

[15:37]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Sérstök umræða.

Málefni geðsjúkra fanga.

[15:40]

Horfa

Málshefjandi var Róbert Marshall.


Fjármálafyrirtæki, frh. 1. umr.

Stjfrv., 571. mál (starfsleyfi, aukið eftirlit o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 990.

[16:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, 3. umr.

Stjfrv., 376. mál (uppfærsla kerfisins, EES-reglur). --- Þskj. 505.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:12]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3., 5.--8. og 10.--11. mál.

Fundi slitið kl. 19:13.

---------------