Fundargerð 144. þingi, 78. fundi, boðaður 2015-03-05 10:30, stóð 10:31:25 til 14:20:31 gert 6 10:31
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

78. FUNDUR

fimmtudaginn 5. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Horfa


Innheimtuaðgerðir LÍN.

[10:31]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Losun hafta.

[10:38]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Upplýsinga- og tjáningarfrelsi.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Náttúrupassi.

[10:52]

Horfa

Spyrjandi var Björt Ólafsdóttir.


Landbúnaðarmál.

[11:00]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Sérstök umræða.

Efling veikra byggða.

[11:07]

Horfa

Málshefjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 376. mál (uppfærsla kerfisins, EES-reglur). --- Þskj. 505.

[11:43]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1048).


Skipulag þróunarsamvinnu.

Beiðni um skýrslu KJak o.fl., 589. mál. --- Þskj. 1021.

[11:45]

Horfa


Vextir og verðtrygging o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 561. mál (erlend lán, EES-reglur). --- Þskj. 975.

[11:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, 1. umr.

Stjfrv., 581. mál (undantekningar frá tryggingavernd). --- Þskj. 1012.

[12:07]

Horfa

[Fundarhlé. --- 13:10]

[13:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 2. umr.

Frv. FSigurj o.fl., 30. mál (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða). --- Þskj. 30, nál. 1010 og 1011.

[13:43]

Horfa

[14:19]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7.--9. mál.

Fundi slitið kl. 14:20.

---------------