Fundargerð 144. þingi, 79. fundi, boðaður 2015-03-16 15:00, stóð 15:05:33 til 18:08:23 gert 17 8:4
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

79. FUNDUR

mánudaginn 16. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:05]

Horfa

Forseti tilkynnti að Ingibjörg Óðinsdóttir tæki sæti Illuga Gunnarssonar, 1. þm. Reykv. n.


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:06]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 920, 922, 1026 og 1027 mundu dragast.


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:06]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað þess við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um fimm skýrslur Ríkisendurskoðunar.

[15:07]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Beiðni um þingfund.

[15:08]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:17]

Horfa


Þingsályktunartillaga um slit aðildarviðræðna við ESB.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Gildi bréfs utanríkisráðherra til ESB.

[15:24]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Staða þingsályktana.

[15:32]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Ríkisstjórnarfundur um bréf utanríkisráðherra.

[15:39]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við ESB.

[15:45]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Júlíusdóttir.


Tilhögun umræðu um stöðu Alþingis.

[15:52]

Horfa

Forseti greindi frá tilhögun umræðu um 2. dagskrármál.


Um fundarstjórn.

Staða þingsins og viðhorf ríkisstjórnarinnar.

[15:53]

Horfa

Málshefjandi var Guðbjartur Hannesson.


Yfirlýsing forseta.

Staða Alþingis, yfirlýsing forseta og umræða um hana, skv. 61. gr. þingskapa.

[16:36]

Horfa

Umræðu lokið.

[18:05]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:08.

---------------