Fundargerð 144. þingi, 82. fundi, boðaður 2015-03-19 10:30, stóð 10:31:56 til 19:54:10 gert 20 8:30
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

82. FUNDUR

fimmtudaginn 19. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar.

[10:31]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að samkomulag væri um að þingfundur gæti staði þar til umræðu um öll dagskrármál væri lokið.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Fólksfækkun og byggðakvóti.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Ívilnanir vegna nýfjárfestinga.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Björt Ólafsdóttir.


Framtíðarsamskipti Íslands og Evrópusambandsins.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Húsnæðismarkaður og afnám verðtryggingar.

[10:53]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Júlíusdóttir.


Innheimta útboðsgjalds vegna tollkvóta.

[11:00]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Utanríkis- og alþjóðamál, ein umr.

Skýrsla utanrrh., 621. mál. --- Þskj. 1074.

[11:07]

Horfa

[Fundarhlé. --- 13:10]

[13:42]

Horfa

Umræðu lokið.


Norræna ráðherranefndin 2014, ein umr.

Skýrsla samstrh., 611. mál. --- Þskj. 1061.

[18:28]

Horfa

Umræðu lokið.

[19:53]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:54.

---------------