Fundargerð 144. þingi, 84. fundi, boðaður 2015-03-24 13:30, stóð 13:32:27 til 23:44:40 gert 25 8:35
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

84. FUNDUR

þriðjudaginn 24. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að Halldóra Mogensen tæki sæti Helga Hrafns Gunnarssonar, 10. þm. Reykv. n.


Tilkynning um skriflegt svar.

[13:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 998 mundi dragast.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Tillaga stjórnarandstöðunnar um þjóðaratkvæðagreiðslu.

[13:33]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Störf þingsins.

[14:10]

Horfa

Umræðu lokið.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frh. 2. umr.

Frv. FSigurj o.fl., 30. mál (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða). --- Þskj. 30, nál. 1010 og 1011.

[14:45]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Um fundarstjórn.

Fylgi Pírata í skoðanakönnunum.

[14:51]

Horfa

Málshefjandi var Jón Þór Ólafsson.


Sérstök umræða.

Samkeppni á smásölumarkaði.

[14:52]

Horfa

Málshefjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Orð þingmanns í umræðu um störf þingsins.

[15:27]

Horfa

Forseti gerði athugsemdir við orðalag þingmanns í umræðu.


Um fundarstjórn.

Beiðni um mat Ríkisendurskoðunar á frumvarpi um Þróunarsamvinnustofnun.

[15:27]

Horfa

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 579. mál (aukin skilvirkni, skipulag, Þróunarsamvinnustofnun Íslands). --- Þskj. 1004.

[15:56]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:24]

[20:01]

Horfa

Umræðu frestað.

[23:43]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5.--9. mál.

Fundi slitið kl. 23:44.

---------------