Fundargerð 144. þingi, 90. fundi, boðaður 2015-04-16 10:30, stóð 10:31:30 til 19:33:18 gert 17 8:16
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

90. FUNDUR

fimmtudaginn 16. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Geir Jón Þórisson tæki sæti Ragnheiðar E. Árnadóttur, 3. þm. Suðurk.


Tilkynning um skriflegt svar.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 1134 mundi dragast.


Lengd þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti sagði það skilning sinn að þingfundur gæti staðið þar til dagskrá væri tæmd.


Nýr vefur Alþingis.

[10:32]

Horfa

Forseti vakti athygli þingmanna á því að á vef Alþingis hefði verið opnað vefsvæði um störf vinnuhóps til að vinna að samræmdum lagabótum við framkvæmd kosningalöggjafarinnar.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:33]

Horfa


Framlag ríkisstjórnarinnar í kjaraviðræður.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Staðan á vinnumarkaði.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Leyniskýrslur fyrir kröfuhafa.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Afnám hafta og staða heimilanna.

[10:51]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Júlíusdótir.


Uppgjör þrotabúa föllnu bankanna.

[10:58]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl, frh. 1. umr.

Stjfrv., 691. mál (tímabundnar aflaheimildir). --- Þskj. 1165.

[11:05]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:47]

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Sérstök umræða.

Heimildir lögreglu til símhlerana.

[13:32]

Horfa

Málshefjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl, frh. 1. umr.

Stjfrv., 691. mál (tímabundnar aflaheimildir). --- Þskj. 1165.

[14:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Veiðigjöld, 1. umr.

Stjfrv., 692. mál (veiðigjald 2015-2018). --- Þskj. 1166.

[17:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

[19:32]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:33.

---------------