Fundargerð 144. þingi, 93. fundi, boðaður 2015-04-21 13:30, stóð 13:30:04 til 21:45:02 gert 22 8:9
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

93. FUNDUR

þriðjudaginn 21. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Störf þingsins.

[13:30]

Horfa

Umræðu lokið.


Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, 1. umr.

Stjfrv., 685. mál (notkun fánans við markaðssetningu vöru og þjónustu). --- Þskj. 1159.

[14:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Um fundarstjórn.

Myndbandsupptaka af samskiptum þingvarðar og mótmælanda.

[15:30]

Horfa

Málshefjandi var Jón Þór Ólafsson.


Verndarsvæði í byggð, 1. umr.

Stjfrv., 629. mál (vernd sögulegra byggða, heildarlög). --- Þskj. 1085.

[15:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland, fyrri umr.

Stjtill., 695. mál. --- Þskj. 1169.

[18:35]

Horfa

[Fundarhlé. --- 18:57]

[19:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[21:43]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4. og 6.--8. mál.

Fundi slitið kl. 21:45.

---------------