94. FUNDUR
miðvikudaginn 22. apríl,
kl. 3 síðdegis.
Afturköllun þingmáls.
Forseti tilkynnti að fyrirspurn á þskj. 1000 væri kölluð aftur.
Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.
Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um fjórar skýrslur Ríkisendurskoðunar.
[15:01]
Um fundarstjórn.
Umræða um húsnæðisfrumvörp.
Málshefjandi var Björt Ólafsdóttir.
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Hugmyndir um stöðugleikaskatt.
Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.
Afnám verðtryggingar og fleiri stjórnaraðgerðir.
Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.
Framhald uppbyggingar Landspítalans.
Spyrjandi var Guðbjartur Hannesson.
Aðkoma ríkisstjórnar að kjarasamningum.
Spyrjandi var Rósa Björk Brynjólfsdóttir.
Ummæli ráðherra um afnám verðtryggingar.
Spyrjandi var Helgi Hjörvar.
Um fundarstjórn.
Ásakanir forsætisráðherra um trúnaðarbrest.
Málshefjandi var Árni Páll Árnason.
Sérstök umræða.
Skimun fyrir krabbameini.
Verndarsvæði í byggð, frh. 1. umr.
Stjfrv., 629. mál (vernd sögulegra byggða, heildarlög). --- Þskj. 1085.
Ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019, fyrri umr.
Stjtill., 688. mál. --- Þskj. 1162.
[19:42]
Umræðu frestað.
Út af dagskrá voru tekin 5.--6. mál.
Fundi slitið kl. 19:42.
---------------