Fundargerð 144. þingi, 97. fundi, boðaður 2015-04-28 13:30, stóð 13:32:19 til 22:21:16 gert 29 8:20
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

97. FUNDUR

þriðjudaginn 28. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að Geir Jón Þórisson tæki sæti Vilhjálms Árnasonar, 9. þm. Suðurk.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019, frh. fyrri umr.

Stjtill., 688. mál. --- Þskj. 1162.

[14:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og fjárln.


Húsaleigulög, 1. umr.

Stjfrv., 696. mál (réttarstaða leigjenda og leigusala). --- Þskj. 1170.

[15:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Húsnæðissamvinnufélög, 1. umr.

Stjfrv., 697. mál (réttarstaða búseturéttarhafa og rekstur húsnæðissamvinnufélaga). --- Þskj. 1171.

[17:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Dómstólar, 1. umr.

Stjfrv., 669. mál (fjöldi hæstaréttardómara). --- Þskj. 1139.

[19:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[Fundarhlé. --- 19:17]

[19:49]

Útbýting þingskjala:


Lögræðislög, 1. umr.

Stjfrv., 687. mál (réttindi fatlaðs fólks, svipting lögræðis o.fl.). --- Þskj. 1161.

[19:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Vopnalög, 1. umr.

Stjfrv., 673. mál (skoteldar, EES-reglur). --- Þskj. 1143.

[21:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Meðferð einkamála o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 605. mál (aukin skilvirkni, einfaldari reglur). --- Þskj. 1049.

[21:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Einkvætt auðkenni.

[21:49]

Horfa

Forseti útskýrði hvað fælist í hugtakinu einkvætt auðkenni.


Norðurlandasamningur um erfðir og skipti á dánarbúum, 1. umr.

Stjfrv., 670. mál. --- Þskj. 1140.

[21:49]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Siglingalög, 1. umr.

Stjfrv., 672. mál (bótaábyrgð farsala o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 1142.

[21:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Samgöngustofa og loftferðir, 1. umr.

Stjfrv., 674. mál (gjaldskrárheimildir og EES-reglur). --- Þskj. 1144.

[21:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Lyfjalög, 1. umr.

Stjfrv., 645. mál (lyfjagát, EES-reglur). --- Þskj. 1108.

[22:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

Fundi slitið kl. 22:21.

---------------