
98. FUNDUR
miðvikudaginn 29. apríl,
kl. 3 síðdegis.
[15:02]
Breyting á starfsáætlun Alþingis.
Forseti kynnti breytingu á starfsáætlun þingsins.
Störf þingsins.
Umræðu lokið.
Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, 1. umr.
Stjfrv., 703. mál (nýting landsréttinda, óbyggðanefnd o.fl.). --- Þskj. 1177.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.
Sjúkratryggingar og lyfjalög, 1. umr.
Stjfrv., 636. mál (heilbrigðisþjónusta yfir landamæri, EES-reglur). --- Þskj. 1095.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.
Innflutningur dýra, 1. umr.
Stjfrv., 643. mál (erfðaefni holdanautgripa). --- Þskj. 1106.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.
Framleiðsla, verðlagning og sala búvöru o.fl., 1. umr.
Stjfrv., 694. mál (umsjón og útgreiðsla beingreiðslna). --- Þskj. 1168.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.
Dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim, 1. umr.
Stjfrv., 644. mál (leyfisveitingar og EES-reglur). --- Þskj. 1107.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.
[18:31]
Fundi slitið kl. 18:32.
---------------