Fundargerð 144. þingi, 102. fundi, boðaður 2015-05-05 13:30, stóð 13:31:57 til 23:45:08 gert 6 7:56
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

102. FUNDUR

þriðjudaginn 5. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Anna María Elíasdóttir tæki sæti Jóhönnu Maríu Sigmundsdóttur, 7. þm. Norðvest.


Tilkynning um skriflegt svar.

[13:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 1193 mundi dragast.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti, ein umr.

Skýrsla meiri hl. stjórnsk.- og eftirln., 736. mál. --- Þskj. 1255.

og

Meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti, ein umr.

Skýrsla minni hl. stjórnsk.- og eftirln., 735. mál. --- Þskj. 1254.

[14:07]

Horfa

Umræðu frestað.


Viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 622. mál (breyting ýmissa laga, EES-reglur). --- Þskj. 1077.

[15:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum, 1. umr.

Stjfrv., 705. mál (brottfall laga um Bankasýslu, ráðgjafarnefnd). --- Þskj. 1179.

[17:00]

Horfa

[19:36]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:37]

[20:00]

Horfa

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 5.--11. mál.

Fundi slitið kl. 23:45.

---------------