Fundargerð 144. þingi, 110. fundi, boðaður 2015-05-21 10:00, stóð 10:01:39 til 00:31:06 gert 22 8:26
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

110. FUNDUR

fimmtudaginn 21. maí,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Anna María Elíasdóttir tæki sæti Ásmundar Einars Daðasonar, 3. þm. Norðvest.

[10:02]

Útbýting þingskjala:


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[10:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um tvær skýrslur Ríkisendurskoðunar.


Um fundarstjórn.

Rammaáætlun og kjarasamningar.

[10:02]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Júlíusdóttir.


Dagskrá næsta fundar.

Greidd voru atkvæði um dagskrártillögu fjögurra þingmanna.

[10:47]

Horfa


Lengd þingfundar.

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[11:50]

Horfa


Um fundarstjórn.

Bjöllusláttur og athugasemdir forseta.

[12:25]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Júlíusdóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Kjarasamningar og misskipting eigna í samfélaginu.

[12:52]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Kjaraviðræður og virkjunarmál.

[13:00]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Sameining framhaldsskóla.

[13:06]

Horfa

Spyrjandi var Kristján L. Möller.


Breytingar á framhaldsskólakerfinu.

[13:14]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Aðkoma ríkisins að kjarasamningum.

[13:20]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.

[Fundarhlé. --- 13:28]

[14:01]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Ósk um fund forseta með þingflokksformönnum.

[14:02]

Horfa

Málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Sérstök umræða.

Markaðslausnir í sjávarútvegi.

[14:40]

Horfa

Málshefjandi var Björt Ólafsdóttir.


Um fundarstjórn.

Ummæli sjávarútvegsráðherra og sameining skóla.

[15:20]

Horfa

Málshefjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, frh. síðari umr.

Stjtill., 244. mál (Hvammsvirkjun). --- Þskj. 273, nál. 1180, 1247 og 1248, brtt. 1309.

[15:52]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 19:11]


Um fundarstjórn.

Breytingar í framhaldsskólakerfinu.

[20:04]

Horfa

Málshefjandi var Árni Páll Árnason.


Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, frh. síðari umr.

Stjtill., 244. mál (Hvammsvirkjun). --- Þskj. 273, nál. 1180, 1247 og 1248, brtt. 1309.

[20:46]

Horfa

Umræðu frestað.

[00:29]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4.--5. mál.

Fundi slitið kl. 00:31.

---------------