Fundargerð 144. þingi, 111. fundi, boðaður 2015-05-22 10:00, stóð 10:02:18 til 16:53:18 gert 22 17:1
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

111. FUNDUR

föstudaginn 22. maí,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Dagskrá næsta fundar.

Greidd voru atkvæði um dagskrártillögu fjögurra þingmanna.

[10:02]

Horfa

[Fundarhlé. --- 10:10]

[10:21]

Horfa


Um fundarstjórn.

Mæting stjórnarliða.

[10:39]

Horfa

Málshefjandi var Róbert Marshall.


Störf þingsins.

[11:23]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Sáttatónn í stjórnarliðum.

[11:53]

Horfa

Málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir.

[Fundarhlé. --- 12:45]


Starfsáætlun þingsins.

[14:03]

Horfa

Forseti gerði grein því að starfsáætlun þingsins væri fallin úr gildi.


Um fundarstjórn.

Breyting á starfsáætlun.

[14:06]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Jakobsdóttir.

[Fundarhlé. --- 14:20]


Um fundarstjórn.

Fundur í atvinnuveganefnd og umræða um rammaáætlun.

[14:32]

Horfa

Málshefjandi var Steinunn Þóra Árnadóttir.


Sérstök umræða.

Fyrirkomulag náms til stúdentsprófs.

[15:31]

Horfa

Málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, frh. síðari umr.

Stjtill., 244. mál (Hvammsvirkjun). --- Þskj. 273, nál. 1180, 1247 og 1248, brtt. 1309.

[16:11]

Horfa

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--5. mál.

Fundi slitið kl. 16:53.

---------------