Fundargerð 144. þingi, 113. fundi, boðaður 2015-05-27 10:00, stóð 10:02:21 til 19:49:52 gert 28 8:8
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

113. FUNDUR

miðvikudaginn 27. maí,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Afturköllun dagskrártillögu.

[10:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að dagskrártillaga sem kynnt hafði verið á 112. fundi væri kölluð aftur.


Tilhögun þingfundar.

[10:02]

Horfa

Forseti gat þess að atkvæðagreiðslur yrðu kl. þrjú, að loknum þingflokksfundum.


Rannsókn kjörbréfs.

[10:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Eldar Ástþórsson tæki sæti Bjartar Ólafsdóttur, 6. þm. Reykv. n.

Eldar Ástþórsson, 6. þm. Reykv. n., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Störf þingsins.

[10:04]

Horfa

Umræðu lokið.


Raforkulög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 305. mál (kerfisáætlun, EES-reglur). --- Þskj. 1005, nál. 1091 og 1226, brtt. 1092, 1227 og 1337.

[10:38]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur hafnríkja til að uppræta ólöglegar, ótilkynntar og eftirlitslausar veiðar, síðari umr.

Stjtill., 451. mál (aðgangur erlendra skipa að höfnum). --- Þskj. 686, nál. 1221.

[10:46]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 153/2014 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 515. mál (heilbrigðisþjónusta yfir landamæri, EES-reglur). --- Þskj. 894, nál. 1057.

[11:04]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 269/2014 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 608. mál (markaðssetning og notkun forefna sprengiefna, EES-reglur). --- Þskj. 1052, nál. 1240.

[11:26]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2015, síðari umr.

Stjtill., 609. mál. --- Þskj. 1053, nál. 1266.

[11:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur milli Grænlands og Íslands um stjórnun rækjuveiða á Dohrnbanka, síðari umr.

Stjtill., 610. mál. --- Þskj. 1054, nál. 1267.

[12:01]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 516. mál (flutningastarfsemi, EES-reglur). --- Þskj. 895, nál. 1058.

[12:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[12:40]

Útbýting þingskjala:


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 29/2015 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 632. mál (hugverkaréttindi, EES-reglur). --- Þskj. 1088, nál. 1241.

[12:40]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:49]


Samningur hafnríkja til að uppræta ólöglegar, ótilkynntar og eftirlitslausar veiðar, frh. síðari umr.

Stjtill., 451. mál (aðgangur erlendra skipa að höfnum). --- Þskj. 686, nál. 1221.

[15:08]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1343).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 153/2014 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 515. mál (heilbrigðisþjónusta yfir landamæri, EES-reglur). --- Þskj. 894, nál. 1057.

[15:09]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1344).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 516. mál (flutningastarfsemi, EES-reglur). --- Þskj. 895, nál. 1058.

[15:13]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1345).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 269/2014 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 608. mál (markaðssetning og notkun forefna sprengiefna, EES-reglur). --- Þskj. 1052, nál. 1240.

[15:17]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1346).


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2015, frh. síðari umr.

Stjtill., 609. mál. --- Þskj. 1053, nál. 1266.

[15:18]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1347).


Samningur milli Grænlands og Íslands um stjórnun rækjuveiða á Dohrnbanka, frh. síðari umr.

Stjtill., 610. mál. --- Þskj. 1054, nál. 1267.

[15:19]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1348).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 29/2015 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 632. mál (hugverkaréttindi, EES-reglur). --- Þskj. 1088, nál. 1241.

[15:19]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Slysatryggingar almannatrygginga, 2. umr.

Stjfrv., 402. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 578, nál. 1272, brtt. 1273.

[16:56]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:48]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3. og 13.--33. mál.

Fundi slitið kl. 19:49.

---------------