
113. FUNDUR
miðvikudaginn 27. maí,
kl. 10 árdegis.
Afturköllun dagskrártillögu.
Forseti tilkynnti að dagskrártillaga sem kynnt hafði verið á 112. fundi væri kölluð aftur.
Tilhögun þingfundar.
Forseti gat þess að atkvæðagreiðslur yrðu kl. þrjú, að loknum þingflokksfundum.
Rannsókn kjörbréfs.
Forseti tilkynnti að Eldar Ástþórsson tæki sæti Bjartar Ólafsdóttur, 6. þm. Reykv. n.
Eldar Ástþórsson, 6. þm. Reykv. n., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.
Störf þingsins.
Umræðu lokið.
Raforkulög, frh. 3. umr.
Stjfrv., 305. mál (kerfisáætlun, EES-reglur). --- Þskj. 1005, nál. 1091 og 1226, brtt. 1092, 1227 og 1337.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Samningur hafnríkja til að uppræta ólöglegar, ótilkynntar og eftirlitslausar veiðar, síðari umr.
Stjtill., 451. mál (aðgangur erlendra skipa að höfnum). --- Þskj. 686, nál. 1221.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 153/2014 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.
Stjtill., 515. mál (heilbrigðisþjónusta yfir landamæri, EES-reglur). --- Þskj. 894, nál. 1057.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 269/2014 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.
Stjtill., 608. mál (markaðssetning og notkun forefna sprengiefna, EES-reglur). --- Þskj. 1052, nál. 1240.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2015, síðari umr.
Stjtill., 609. mál. --- Þskj. 1053, nál. 1266.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Samningur milli Grænlands og Íslands um stjórnun rækjuveiða á Dohrnbanka, síðari umr.
Stjtill., 610. mál. --- Þskj. 1054, nál. 1267.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.
Stjtill., 516. mál (flutningastarfsemi, EES-reglur). --- Þskj. 895, nál. 1058.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[12:40]
Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 29/2015 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.
Stjtill., 632. mál (hugverkaréttindi, EES-reglur). --- Þskj. 1088, nál. 1241.
Umræðu frestað.
[Fundarhlé. --- 12:49]
Samningur hafnríkja til að uppræta ólöglegar, ótilkynntar og eftirlitslausar veiðar, frh. síðari umr.
Stjtill., 451. mál (aðgangur erlendra skipa að höfnum). --- Þskj. 686, nál. 1221.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1343).
Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 153/2014 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.
Stjtill., 515. mál (heilbrigðisþjónusta yfir landamæri, EES-reglur). --- Þskj. 894, nál. 1057.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1344).
Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.
Stjtill., 516. mál (flutningastarfsemi, EES-reglur). --- Þskj. 895, nál. 1058.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1345).
Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 269/2014 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.
Stjtill., 608. mál (markaðssetning og notkun forefna sprengiefna, EES-reglur). --- Þskj. 1052, nál. 1240.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1346).
Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2015, frh. síðari umr.
Stjtill., 609. mál. --- Þskj. 1053, nál. 1266.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1347).
Samningur milli Grænlands og Íslands um stjórnun rækjuveiða á Dohrnbanka, frh. síðari umr.
Stjtill., 610. mál. --- Þskj. 1054, nál. 1267.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1348).
Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 29/2015 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.
Stjtill., 632. mál (hugverkaréttindi, EES-reglur). --- Þskj. 1088, nál. 1241.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Slysatryggingar almannatrygginga, 2. umr.
Stjfrv., 402. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 578, nál. 1272, brtt. 1273.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[19:48]
Út af dagskrá voru tekin 3. og 13.--33. mál.
Fundi slitið kl. 19:49.
---------------