
114. FUNDUR
fimmtudaginn 28. maí,
kl. 10 árdegis.
Tilkynning um skriflegt svar.
Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 1256 mundi dragast.
Störf þingsins.
Umræðu lokið.
Stefna stjórnvalda um lagningu raflína, frh. síðari umr.
Stjtill., 321. mál. --- Þskj. 392, nál. 973 og 986, frhnál. 1228.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1355).
Raforkulög, frh. 3. umr.
Stjfrv., 305. mál (kerfisáætlun, EES-reglur). --- Þskj. 1005, nál. 1091 og 1226, brtt. 1092, 1227 og 1337.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1356).
Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 29/2015 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.
Stjtill., 632. mál (hugverkaréttindi, EES-reglur). --- Þskj. 1088, nál. 1241.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1357).
Slysatryggingar almannatrygginga, frh. 2. umr.
Stjfrv., 402. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 578, nál. 1272, brtt. 1273.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Lyfjalög, 2. umr.
Stjfrv., 408. mál (auglýsingar). --- Þskj. 605, nál. 1277.
[Fundarhlé. --- 11:51]
[15:02]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Jarðalög, 3. umr.
Stjfrv., 74. mál (landnotkun og sala ríkisjarða). --- Þskj. 858, nál. 1029, frhnál. 1223, brtt. 884.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Lax- og silungsveiði, 2. umr.
Stjfrv., 514. mál (meðferð og ráðstöfun eigna veiðifélags). --- Þskj. 891, nál. 1275.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands, 2. umr.
Stjfrv., 418. mál (hafnríkisaðgerðir). --- Þskj. 626, nál. 1310.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Meðferð elds og varnir gegn gróðureldum, 2. umr.
Stjfrv., 512. mál (heildarlög, strangari reglur). --- Þskj. 889, nál. 1253, brtt. 1350.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[18:08]
Út af dagskrá voru tekin 11.--26. mál.
Fundi slitið kl. 18:09.
---------------