Fundargerð 144. þingi, 116. fundi, boðaður 2015-06-01 10:00, stóð 10:01:58 til 00:47:44 gert 2 7:59
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

116. FUNDUR

mánudaginn 1. júní,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[10:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um tvær skýrslur Ríkisendurskoðunar.

[10:02]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla umhverfis- og samgöngunefndar á frumvarpi um Reykjavíkurflugvöll.

[10:02]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Júlíusdóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:29]

Horfa


Aðgerðir í þágu bótaþega.

[10:30]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Verkföll í heilbrigðiskerfinu.

[10:37]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Stefna í efnahagsmálum.

[10:45]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum.

[10:53]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Fjármögnun aðgerða vegna kjarasamninga og skýrsla um skuldaleiðréttingu.

[10:59]

Horfa

Spyrjandi var Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.


Lengd þingfundar.

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[11:08]

Horfa


Afbrigði um dagskrármál.

[11:35]

Horfa


Lyfjalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 408. mál (auglýsingar). --- Þskj. 605, nál. 1277.

[11:38]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og velfn.


Jarðalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 74. mál (landnotkun og sala ríkisjarða). --- Þskj. 858, nál. 1029, frhnál. 1223, brtt. 884.

[11:55]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1370).


Lax- og silungsveiði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 514. mál (meðferð og ráðstöfun eigna veiðifélags). --- Þskj. 891, nál. 1275.

[11:57]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 418. mál (hafnríkisaðgerðir). --- Þskj. 626, nál. 1310.

[11:59]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Meðferð elds og varnir gegn gróðureldum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 512. mál (heildarlög, strangari reglur). --- Þskj. 889, nál. 1253, brtt. 1350.

[12:01]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Áætlun um meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla, fyrri umr.

Stjtill., 775. mál. --- Þskj. 1362.

[12:10]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:08]

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Fundur forseta með formönnum þingflokka.

[15:01]

Horfa

Málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Áætlun um meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla, frh. fyrri umr.

Stjtill., 775. mál. --- Þskj. 1362.

[15:10]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 15:59]


Um fundarstjórn.

Niðurstaða fundar þingflokksformanna.

[17:31]

Horfa

Málshefjandi var Árni Páll Árnason.


Áætlun um meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla, frh. fyrri umr.

Stjtill., 775. mál. --- Þskj. 1362.

[18:15]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 19:26]

[20:00]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Viðvera ráðherra við umræður.

[20:01]

Horfa

Málshefjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Áætlun um meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla, frh. fyrri umr.

Stjtill., 775. mál. --- Þskj. 1362.

[20:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Stjórnarráð Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 434. mál (skipulag ráðuneyta og stofnana o.fl.). --- Þskj. 666, nál. 1281 og 1294.

[00:06]

Horfa

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 9.--20. mál.

Fundi slitið kl. 00:47.

---------------