Fundargerð 144. þingi, 123. fundi, boðaður 2015-06-07 23:59, stóð 22:46:51 til 22:48:11 gert 8 8:31
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

123. FUNDUR

sunnudaginn 7. júní,

að loknum 122. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[22:46]

Horfa


Gjaldeyrismál, 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 785. mál (reglur um fjármagnshöft, afnám undanþágna o.fl.). --- Þskj. 1398.

Enginn tók til máls.

[22:47]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1399).

Fundi slitið kl. 22:48.

---------------