Fundargerð 144. þingi, 131. fundi, boðaður 2015-06-15 15:00, stóð 15:02:58 til 19:51:29 gert 16 8:10
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

131. FUNDUR

mánudaginn 15. júní,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:03]

Horfa


Lög á kjaradeilur.

[15:03]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Staða heilbrigðiskerfisins.

[15:11]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Samkeppni um menntað vinnuafl.

[15:18]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Lausn deilna í heilbrigðiskerfinu.

[15:26]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.


Uppsagnir í heilbrigðiskerfinu.

[15:32]

Horfa

Spyrjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:39]

Horfa


Tekjuskattur o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 356. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 859, nál. 1039 og 1094, brtt. 863, 1040 og 1382.

[15:41]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1442).

[Fundarhlé. --- 15:53]

[18:01]

Útbýting þingskjala:


Úrvinnslugjald, 1. umr.

Frv. um.- og samgn., 650. mál (stjórn Úrvinnslusjóðs). --- Þskj. 1116.

[18:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Efling tónlistarnáms, 1. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 791. mál (samkomulag milli ríkis og sveitarfélaga, gildistími bráðabirgðaákvæða o.fl.). --- Þskj. 1407.

[18:35]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:50]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5.--17. mál.

Fundi slitið kl. 19:51.

---------------