
137. FUNDUR
fimmtudaginn 25. júní,
kl. 10.30 árdegis.
Dagskrá næsta fundar.
Greidd voru atkvæði um dagskrártillögu þriggja þingmanna.
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Loftslagsbreytingar.
Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.
Makrílfrumvarpið.
Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.
Staða sparisjóðanna.
Spyrjandi var Össur Skarphéðinsson.
Nálgunarbann.
Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.
Fyrningarfrestur í gjaldþrotaskiptum.
Spyrjandi var Valgerður Bjarnadóttir.
Lokafjárlög 2013, 2. umr.
Stjfrv., 528. mál. --- Þskj. 907, nál. 1245.
[Fundarhlé. --- 12:44]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Meðferð sakamála og lögreglulög, 2. umr.
Stjfrv., 430. mál (skipan ákæruvalds, rannsókn efnahagsbrotamála o.fl.). --- Þskj. 660, nál. 1157.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Meðferð einkamála o.fl., 2. umr.
Stjfrv., 605. mál (aukin skilvirkni, einfaldari reglur). --- Þskj. 1049, nál. 1363.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Norðurlandasamningur um erfðir og skipti á dánarbúum, 2. umr.
Stjfrv., 670. mál. --- Þskj. 1140, nál. 1278.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Siglingalög, 2. umr.
Stjfrv., 672. mál (bótaábyrgð farsala o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 1142, nál. 1312.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Dómstólar, 2. umr.
Stjfrv., 669. mál (fjöldi hæstaréttardómara). --- Þskj. 1139, nál. 1263.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[16:00]
Út af dagskrá voru tekin 3., 7. og 10.--26. mál.
Fundi slitið kl. 16:01.
---------------