
139. FUNDUR
þriðjudaginn 30. júní,
kl. 10 árdegis.
[10:02]
Störf þingsins.
Umræðu lokið.
Meðferð sakamála og lögreglulög, 3. umr.
Stjfrv., 430. mál (skipan ákæruvalds, rannsókn efnahagsbrotamála o.fl.). --- Þskj. 1487, nál. 1489.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Lokafjárlög 2013, 3. umr.
Stjfrv., 528. mál. --- Þskj. 907.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Meðferð einkamála o.fl., 3. umr.
Stjfrv., 605. mál (aukin skilvirkni, einfaldari reglur). --- Þskj. 1488.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Dómstólar, 3. umr.
Stjfrv., 669. mál (fjöldi hæstaréttardómara). --- Þskj. 1139.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Norðurlandasamningur um erfðir og skipti á dánarbúum, 3. umr.
Stjfrv., 670. mál. --- Þskj. 1140.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Siglingalög, 3. umr.
Stjfrv., 672. mál (bótaábyrgð farsala o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 1142.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, 3. umr.
Stjfrv., 581. mál (undantekningar frá tryggingavernd). --- Þskj. 1495.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, 3. umr.
Stjfrv., 562. mál (vörukaup og þjónusta, EES-reglur). --- Þskj. 1496.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Vopnalög, 3. umr.
Stjfrv., 673. mál (skoteldar, EES-reglur). --- Þskj. 1497.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Samgöngustofa og loftferðir, 3. umr.
Stjfrv., 674. mál (gjaldskrárheimildir og EES-reglur). --- Þskj. 1144.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Fjárhagslegar tryggingarráðstafanir, 3. umr.
Stjfrv., 4. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1498.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim, 3. umr.
Stjfrv., 644. mál (leyfisveitingar og EES-reglur). --- Þskj. 1107.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Byggðaáætlun og sóknaráætlanir, 3. umr.
Stjfrv., 693. mál (heildarlög). --- Þskj. 1500.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Leiga skráningarskyldra ökutækja, 3. umr.
Stjfrv., 421. mál (heildarlög). --- Þskj. 1502.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, 3. umr.
Stjfrv., 698. mál (full niðurgreiðsla vegna flutnings og dreifingar). --- Þskj. 1503.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Sala fasteigna og skipa, 3. umr.
Stjfrv., 208. mál (heildarlög). --- Þskj. 1504.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Loftslagsmál, 3. umr.
Stjfrv., 424. mál (EES-reglur, geymsla koldíoxíðs, vistvæn ökutæki, Kyoto-bókunin). --- Þskj. 1505.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Efnalög, 3. umr.
Stjfrv., 690. mál (EES-reglur og eftirlit o.fl.). --- Þskj. 1506.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Úrvinnslugjald, 3. umr.
Frv. um.- og samgn., 650. mál (stjórn Úrvinnslusjóðs). --- Þskj. 1116.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Efling tónlistarnáms, 3. umr.
Frv. allsh.- og menntmn., 791. mál (samkomulag milli ríkis og sveitarfélaga, gildistími bráðabirgðaákvæða o.fl.). --- Þskj. 1407.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.
Frv. allsh.- og menntmn., 796. mál. --- Þskj. 1417.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Lyfjalög, 3. umr.
Stjfrv., 645. mál (lyfjagát, EES-reglur). --- Þskj. 1507.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Framkvæmd samnings um klasasprengjur, 3. umr.
Stjfrv., 637. mál (heildarlög). --- Þskj. 1096.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks, 3. umr.
Stjfrv., 454. mál (aukin vinnuvernd og notendastýrð persónuleg þjónusta). --- Þskj. 1508.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Náttúruvernd, 2. umr.
Stjfrv., 751. mál (frestun gildistöku). --- Þskj. 1313, brtt. 1490.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Meðferð sakamála og lögreglulög, frh. 3. umr.
Stjfrv., 430. mál (skipan ákæruvalds, rannsókn efnahagsbrotamála o.fl.). --- Þskj. 1487, nál. 1489.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1511).
Lokafjárlög 2013, frh. 3. umr.
Stjfrv., 528. mál. --- Þskj. 907.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1512).
Meðferð einkamála o.fl., frh. 3. umr.
Stjfrv., 605. mál (aukin skilvirkni, einfaldari reglur). --- Þskj. 1488.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1513).
Dómstólar, frh. 3. umr.
Stjfrv., 669. mál (fjöldi hæstaréttardómara). --- Þskj. 1139.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1514).
Norðurlandasamningur um erfðir og skipti á dánarbúum, frh. 3. umr.
Stjfrv., 670. mál. --- Þskj. 1140.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1515).
Siglingalög, frh. 3. umr.
Stjfrv., 672. mál (bótaábyrgð farsala o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 1142.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1516).
Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, frh. 3. umr.
Stjfrv., 581. mál (undantekningar frá tryggingavernd). --- Þskj. 1495.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1517).
Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, frh. 3. umr.
Stjfrv., 562. mál (vörukaup og þjónusta, EES-reglur). --- Þskj. 1496.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1518).
Vopnalög, frh. 3. umr.
Stjfrv., 673. mál (skoteldar, EES-reglur). --- Þskj. 1497.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1519).
Samgöngustofa og loftferðir, frh. 3. umr.
Stjfrv., 674. mál (gjaldskrárheimildir og EES-reglur). --- Þskj. 1144.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1520).
Fjárhagslegar tryggingarráðstafanir, frh. 3. umr.
Stjfrv., 4. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1498.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1521).
Dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim, frh. 3. umr.
Stjfrv., 644. mál (leyfisveitingar og EES-reglur). --- Þskj. 1107.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1522).
Byggðaáætlun og sóknaráætlanir, frh. 3. umr.
Stjfrv., 693. mál (heildarlög). --- Þskj. 1500.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1523).
Leiga skráningarskyldra ökutækja, frh. 3. umr.
Stjfrv., 421. mál (heildarlög). --- Þskj. 1502.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1524).
Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, frh. 3. umr.
Stjfrv., 698. mál (full niðurgreiðsla vegna flutnings og dreifingar). --- Þskj. 1503.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1525).
Sala fasteigna og skipa, frh. 3. umr.
Stjfrv., 208. mál (heildarlög). --- Þskj. 1504.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1526).
Loftslagsmál, frh. 3. umr.
Stjfrv., 424. mál (EES-reglur, geymsla koldíoxíðs, vistvæn ökutæki, Kyoto-bókunin). --- Þskj. 1505.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1527).
Efnalög, frh. 3. umr.
Stjfrv., 690. mál (EES-reglur og eftirlit o.fl.). --- Þskj. 1506.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1528).
Úrvinnslugjald, frh. 3. umr.
Frv. um.- og samgn., 650. mál (stjórn Úrvinnslusjóðs). --- Þskj. 1116.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1529).
Efling tónlistarnáms, frh. 3. umr.
Frv. allsh.- og menntmn., 791. mál (samkomulag milli ríkis og sveitarfélaga, gildistími bráðabirgðaákvæða o.fl.). --- Þskj. 1407.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1530).
Veiting ríkisborgararéttar, frh. 3. umr.
Frv. allsh.- og menntmn., 796. mál. --- Þskj. 1417.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1531).
Lyfjalög, frh. 3. umr.
Stjfrv., 645. mál (lyfjagát, EES-reglur). --- Þskj. 1507.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1532).
Framkvæmd samnings um klasasprengjur, frh. 3. umr.
Stjfrv., 637. mál (heildarlög). --- Þskj. 1096.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1533).
Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks, frh. 3. umr.
Stjfrv., 454. mál (aukin vinnuvernd og notendastýrð persónuleg þjónusta). --- Þskj. 1508.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1534).
Náttúruvernd, frh. 2. umr.
Stjfrv., 751. mál (frestun gildistöku). --- Þskj. 1313, brtt. 1490.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Út af dagskrá voru tekin 27.--46. mál.
Fundi slitið kl. 12:14.
---------------