Fundargerð 144. þingi, 140. fundi, boðaður 2015-06-30 23:59, stóð 12:16:18 til 00:08:43 gert 1 9:34
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

140. FUNDUR

þriðjudaginn 30. júní,

að loknum 139. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[12:16]

Horfa


Náttúruvernd, 3. umr.

Stjfrv., 751. mál (frestun gildistöku). --- Þskj. 1535.

Enginn tók til máls.

[12:18]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1536).


Lax- og silungsveiði, 3. umr.

Stjfrv., 514. mál (meðferð og ráðstöfun eigna veiðifélags). --- Þskj. 891.

Enginn tók til máls.

[12:19]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1537).


Meðferð elds og varnir gegn gróðureldum, 3. umr.

Stjfrv., 512. mál (heildarlög, strangari reglur). --- Þskj. 889, brtt. 1375.

[12:19]

Horfa

[12:21]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1538).


Lyfjalög, 3. umr.

Stjfrv., 408. mál (auglýsingar). --- Þskj. 1369.

Enginn tók til máls.

[12:24]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1539).

[Fundarhlé. --- 12:25]


Framleiðsla, verðlagning og sala búvöru o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 694. mál (umsjón og útgreiðsla beingreiðslna). --- Þskj. 1168, nál. 1421 og 1492, brtt. 1493.

[13:00]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, 2. umr.

Stjfrv., 703. mál (nýting landsréttinda, óbyggðanefnd o.fl.). --- Þskj. 1177, nál. 1385.

[13:13]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 622. mál (breyting ýmissa laga, EES-reglur). --- Þskj. 1077, nál. 1471.

[13:16]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019, frh. síðari umr.

Stjtill., 688. mál. --- Þskj. 1162, nál. 1292 og 1349, frhnál. 1453 og 1454.

[13:36]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úrskurðarnefnd velferðarmála, 2. umr.

Stjfrv., 207. mál (heildarlög). --- Þskj. 233, nál. 1268 og 1295, brtt. 1269.

[15:08]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögræðislög, 2. umr.

Stjfrv., 687. mál (réttindi fatlaðs fólks, svipting lögræðis o.fl.). --- Þskj. 1161, nál. 1482.

[15:29]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Alþjóðleg öryggismál o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 628. mál (erlend herskip og herloftför o.fl., breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1084, nál. 1474 og 1475.

[15:47]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 612. mál (fjöldi gjalddaga). --- Þskj. 1064.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Menntamálastofnun, 2. umr.

Stjfrv., 456. mál (heildarlög). --- Þskj. 700, nál. 1306 og 1308, brtt. 1307.

[16:03]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:36]

Útbýting þingskjala:


Innflutningur dýra, 2. umr.

Stjfrv., 643. mál (erfðaefni holdanautgripa). --- Þskj. 1106, nál. 1491 og 1540.

[16:37]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verndarsvæði í byggð, 2. umr.

Stjfrv., 629. mál (vernd sögulegra byggða, heildarlög). --- Þskj. 1085, nál. 1440 og 1544.

[16:59]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:40]

Útbýting þingskjala:


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frh. 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 612. mál (fjöldi gjalddaga). --- Þskj. 1064.

[17:41]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Framleiðsla, verðlagning og sala búvöru o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 694. mál (umsjón og útgreiðsla beingreiðslna). --- Þskj. 1168, nál. 1421 og 1492, brtt. 1493.

[17:43]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Verndarsvæði í byggð, frh. 2. umr.

Stjfrv., 629. mál (vernd sögulegra byggða, heildarlög). --- Þskj. 1085, nál. 1440 og 1544.

[17:51]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allsh.- og menntmn.


Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 703. mál (nýting landsréttinda, óbyggðanefnd o.fl.). --- Þskj. 1177, nál. 1385.

[18:02]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 622. mál (breyting ýmissa laga, EES-reglur). --- Þskj. 1077, nál. 1471.

[18:03]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019, frh. síðari umr.

Stjtill., 688. mál. --- Þskj. 1162, nál. 1292 og 1349, frhnál. 1453 og 1454.

[18:05]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1552).


Úrskurðarnefnd velferðarmála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 207. mál (heildarlög). --- Þskj. 233, nál. 1268 og 1295, brtt. 1269.

[18:17]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Lögræðislög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 687. mál (réttindi fatlaðs fólks, svipting lögræðis o.fl.). --- Þskj. 1161, nál. 1482.

[18:19]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Alþjóðleg öryggismál o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 628. mál (erlend herskip og herloftför o.fl., breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1084, nál. 1474 og 1475.

[18:20]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Menntamálastofnun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 456. mál (heildarlög). --- Þskj. 700, nál. 1306 og 1308, brtt. 1307.

[18:24]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Innflutningur dýra, frh. 2. umr.

Stjfrv., 643. mál (erfðaefni holdanautgripa). --- Þskj. 1106, nál. 1491 og 1540.

[18:28]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Afbrigði um dagskrármál.

[18:31]

Horfa


Áætlun um meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla, síðari umr.

Stjtill., 775. mál. --- Þskj. 1362, nál. 1494 og 1546.

[18:31]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 18:56]

[22:00]

Útbýting þingskjala:


Húsnæðisbætur, 1. umr.

Stjfrv., 788. mál (heildarlög). --- Þskj. 1402.

[22:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, frh. síðari umr.

Stjtill., 244. mál (Hvammsvirkjun). --- Þskj. 273, nál. 1180, 1247, 1248 og 1541, brtt. 1309.

[22:29]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Frv. HHG o.fl., 475. mál (guðlast). --- Þskj. 821, nál. 1450.

[23:34]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[23:41]

Útbýting þingskjala:


Aðgerðaáætlun til að efla fjarheilbrigðisþjónustu, síðari umr.

Þáltill. BjÓ o.fl., 27. mál. --- Þskj. 27, nál. 1056.

[23:42]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 3. umr.

Frv. FSigurj o.fl., 30. mál (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða). --- Þskj. 1109.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Frv. VilÁ o.fl., 470. mál (heimilisofbeldi). --- Þskj. 778, nál. 1457.

[23:45]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiðigjöld, 2. umr.

Stjfrv., 692. mál (veiðigjald 2015--2018). --- Þskj. 1166, nál. 1485 og 1558, brtt. 1559.

[23:50]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 11. mál.

Fundi slitið kl. 00:08.

---------------