Fundargerð 144. þingi, 141. fundi, boðaður 2015-07-01 10:00, stóð 10:01:23 til 14:28:26 gert 2 9:1
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

141. FUNDUR

miðvikudaginn 1. júlí,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um almennar stjórnmálaumræður.

[10:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að um kl. 19.50 færu fram almennar stjórnmálaumræður.


Störf þingsins.

[10:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Plastpokanotkun, síðari umr.

Þáltill. OH o.fl., 166. mál. --- Þskj. 172, nál. 1562.

[10:37]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Athugun á hagkvæmni lestarsamgangna, síðari umr.

Þáltill. KJak o.fl., 101. mál. --- Þskj. 101, nál. 1560 og 1561.

[10:47]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 612. mál (fjöldi gjalddaga). --- Þskj. 1064.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framleiðsla, verðlagning og sala búvöru o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 694. mál (umsjón og útgreiðsla beingreiðslna). --- Þskj. 1548.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, 3. umr.

Stjfrv., 703. mál (nýting landsréttinda, óbyggðanefnd o.fl.). --- Þskj. 1550.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 622. mál (breyting ýmissa laga, EES-reglur). --- Þskj. 1551.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úrskurðarnefnd velferðarmála, 3. umr.

Stjfrv., 207. mál (heildarlög). --- Þskj. 1553.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögræðislög, 3. umr.

Stjfrv., 687. mál (réttindi fatlaðs fólks, svipting lögræðis o.fl.). --- Þskj. 1554.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Alþjóðleg öryggismál o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 628. mál (erlend herskip og herloftför o.fl., breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1084.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Menntamálastofnun, 3. umr.

Stjfrv., 456. mál (heildarlög). --- Þskj. 1555.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innflutningur dýra, 3. umr.

Stjfrv., 643. mál (erfðaefni holdanautgripa). --- Þskj. 1106.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Slysatryggingar almannatrygginga, 3. umr.

Stjfrv., 402. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1358.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 2. umr.

Stjfrv., 322. mál (bótaréttur, stjórnsýsla, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 393, nál. 1270 og 1296, brtt. 1271 og 1477.

[11:52]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálafyrirtæki, 2. umr.

Stjfrv., 571. mál (starfsleyfi, aukið eftirlit o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 990, nál. 1509, brtt. 1510.

[12:08]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnarráð Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 434. mál (skipulag ráðuneyta og stofnana o.fl.). --- Þskj. 1397, nál. 1543 og 1545.

[12:13]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[12:22]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 12:22]


Áætlun um meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla, frh. síðari umr.

Stjtill., 775. mál. --- Þskj. 1362, nál. 1494 og 1546.

[12:43]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1574).


Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, frh. síðari umr.

Stjtill., 244. mál (Hvammsvirkjun). --- Þskj. 273, nál. 1180, 1247, 1248 og 1541, brtt. 1309.

[12:47]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1575).


Veiðigjöld, frh. 2. umr.

Stjfrv., 692. mál (veiðigjald 2015--2018). --- Þskj. 1166, nál. 1485 og 1558, brtt. 1559.

[13:04]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Frv. HHG o.fl., 475. mál (guðlast). --- Þskj. 821, nál. 1450.

[13:23]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Aðgerðaáætlun til að efla fjarheilbrigðisþjónustu, frh. síðari umr.

Þáltill. BjÓ o.fl., 27. mál. --- Þskj. 27, nál. 1056.

[13:28]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1577).


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frh. 3. umr.

Frv. FSigurj o.fl., 30. mál (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða). --- Þskj. 1109.

[13:31]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1578).


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Frv. VilÁ o.fl., 470. mál (nálgunarbann). --- Þskj. 778, nál. 1457.

[13:33]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Plastpokanotkun, frh. síðari umr.

Þáltill. OH o.fl., 166. mál. --- Þskj. 172, nál. 1562.

[13:37]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1580).


Athugun á hagkvæmni lestarsamgangna, frh. síðari umr.

Þáltill. KJak o.fl., 101. mál. --- Þskj. 101, nál. 1560 og 1561.

[13:40]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1581).


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frh. 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 612. mál (fjöldi gjalddaga). --- Þskj. 1064.

[14:04]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1582).


Framleiðsla, verðlagning og sala búvöru o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 694. mál (umsjón og útgreiðsla beingreiðslna). --- Þskj. 1548.

[14:04]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1583).


Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, frh. 3. umr.

Stjfrv., 703. mál (nýting landsréttinda, óbyggðanefnd o.fl.). --- Þskj. 1550.

[14:05]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1584).


Viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 622. mál (breyting ýmissa laga, EES-reglur). --- Þskj. 1551.

[14:05]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1585).


Úrskurðarnefnd velferðarmála, frh. 3. umr.

Stjfrv., 207. mál (heildarlög). --- Þskj. 1553.

[14:06]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1586).


Lögræðislög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 687. mál (réttindi fatlaðs fólks, svipting lögræðis o.fl.). --- Þskj. 1554.

[14:06]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1587).


Alþjóðleg öryggismál o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 628. mál (erlend herskip og herloftför o.fl., breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1084.

[14:08]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1588).


Menntamálastofnun, frh. 3. umr.

Stjfrv., 456. mál (heildarlög). --- Þskj. 1555.

[14:08]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1589).


Innflutningur dýra, frh. 3. umr.

Stjfrv., 643. mál (erfðaefni holdanautgripa). --- Þskj. 1106.

[14:09]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1590).


Slysatryggingar almannatrygginga, frh. 3. umr.

Stjfrv., 402. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1358.

[14:11]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1591).


Almannatryggingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 322. mál (bótaréttur, stjórnsýsla, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 393, nál. 1270 og 1296, brtt. 1271 og 1477.

[14:11]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fjármálafyrirtæki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 571. mál (starfsleyfi, aukið eftirlit o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 990, nál. 1509, brtt. 1510.

[14:14]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Stjórnarráð Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 434. mál (skipulag ráðuneyta og stofnana o.fl.). --- Þskj. 1397, nál. 1543 og 1545.

[14:16]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1594).

[14:28]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 14:28.

---------------