144. FUNDUR
fimmtudaginn 2. júlí,
kl. 11 árdegis.
Tilkynning um skriflegt svar.
Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 1384 mundi dragast.
[11:01]
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Réttur til að kalla eftir þjóðaratkvæðagreiðslu.
Spyrjandi var Árni Páll Árnason.
Samgönguáætlun.
Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.
Framtíð Reykjavíkurflugvallar.
Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.
Þjóðaratkvæðagreiðslur.
Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.
Veiðigjöld, frh. 3. umr.
Stjfrv., 692. mál (veiðigjald 2015--2018). --- Þskj. 1576, brtt. 1572.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Almenn hegningarlög, 3. umr.
Frv. HHG o.fl., 475. mál (guðlast). --- Þskj. 821.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Almenn hegningarlög, 3. umr.
Frv. VilÁ o.fl., 470. mál (nálgunarbann). --- Þskj. 1579.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Almannatryggingar, 3. umr.
Stjfrv., 322. mál (bótaréttur, stjórnsýsla, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 1592.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Fjármálafyrirtæki, 3. umr.
Stjfrv., 571. mál (starfsleyfi, aukið eftirlit o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 1593.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Verndarsvæði í byggð, 3. umr.
Stjfrv., 629. mál (vernd sögulegra byggða, heildarlög). --- Þskj. 1549, nál. 1570.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka, 2. umr.
Frv. meiri hl. atvinnuvn., 800. mál (fjárheimild). --- Þskj. 1425, nál. 1573 og 1595.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[Fundarhlé. --- 13:29]
Fiskistofa o.fl., 2. umr.
Stjfrv., 417. mál (gjaldskrárheimildir). --- Þskj. 625, nál. 1596.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Stjórn fiskveiða, 1. umr.
Frv. meiri hl. atvinnuvn., 814. mál (tilfærsla á viðmiðun aflareynslu, ráðstöfun makríls). --- Þskj. 1571.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Samstarf við Færeyjar og Grænland um leiðir til að draga úr útblæstri brennisteins frá skipum, síðari umr.
Þáltill. ÍVN, 479. mál. --- Þskj. 828, nál. 1220.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Heimild fulltrúa Vestnorræna ráðsins til að senda fyrirspurnir til ráðherra, síðari umr.
Þáltill. ÍVN, 480. mál. --- Þskj. 829, nál. 1449.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[Fundarhlé. --- 15:00]
Veiðigjöld, frh. 3. umr.
Stjfrv., 692. mál (veiðigjald 2015--2018). --- Þskj. 1576, brtt. 1572.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1600).
Almenn hegningarlög, frh. 3. umr.
Frv. HHG o.fl., 475. mál (guðlast). --- Þskj. 821.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1601).
Almenn hegningarlög, frh. 3. umr.
Frv. VilÁ o.fl., 470. mál (nálgunarbann). --- Þskj. 1579.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1602).
Almannatryggingar, frh. 3. umr.
Stjfrv., 322. mál (bótaréttur, stjórnsýsla, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 1592.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1603).
Fjármálafyrirtæki, frh. 3. umr.
Stjfrv., 571. mál (starfsleyfi, aukið eftirlit o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 1593.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1604).
Verndarsvæði í byggð, frh. 3. umr.
Stjfrv., 629. mál (vernd sögulegra byggða, heildarlög). --- Þskj. 1549, nál. 1570.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1605).
Uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka, frh. 2. umr.
Frv. meiri hl. atvinnuvn., 800. mál. --- Þskj. 1425, nál. 1573 og 1595.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Fiskistofa o.fl., frh. 2. umr.
Stjfrv., 417. mál (gjaldskrárheimildir). --- Þskj. 625, nál. 1596.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Samstarf við Færeyjar og Grænland um leiðir til að draga úr útblæstri brennisteins frá skipum, frh. síðari umr.
Þáltill. ÍVN, 479. mál. --- Þskj. 828, nál. 1220.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1607).
Heimild fulltrúa Vestnorræna ráðsins til að senda fyrirspurnir til ráðherra, frh. síðari umr.
Þáltill. ÍVN, 480. mál. --- Þskj. 829, nál. 1449.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1608).
[Fundarhlé. --- 15:48]
[16:20]
Fundi slitið kl. 16:21.
---------------