Fundargerð 144. þingi, 146. fundi, boðaður 2015-07-03 10:00, stóð 10:03:11 til 11:15:38 gert 3 11:46
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

146. FUNDUR

föstudaginn 3. júlí,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[10:03]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[10:03]

Horfa


Stöðugleikaskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 786. mál (heildarlög). --- Þskj. 1400, nál. 1609.

[10:04]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fjármálafyrirtæki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 787. mál (nauðasamningar). --- Þskj. 1401, nál. 1610 og 1611, brtt. 1612.

[10:26]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 815. mál. --- Þskj. 1613.

[10:35]

Horfa

[10:36]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1621).


Uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka, 3. umr.

Frv. meiri hl. atvinnuvn., 800. mál (fjárheimild). --- Þskj. 1425.

Enginn tók til máls.

[10:37]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1622).


Fiskistofa o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 417. mál (gjaldskrárheimildir). --- Þskj. 1606.

Enginn tók til máls.

[10:39]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1623).


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Frv. meiri hl. atvinnuvn., 814. mál (tilfærsla á viðmiðun aflareynslu, ráðstöfun makríls). --- Þskj. 1571.

[10:39]

Horfa

[11:08]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Fundi slitið kl. 11:15.

---------------