Útbýting 145. þingi, 96. fundi 2016-04-12 13:33:01, gert 13 8:43
Alþingishúsið

Atkvæðagreiðsla á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna og afstaða til kjarnavopna, 713. mál, fsp. SÞÁ, þskj. 1154.

Nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir, 714. mál, fsp. BjG, þskj. 1155.

Tímabundið bann við sölu á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum, 718. mál, frv. ÁPÁ o.fl., þskj. 1159.

Túlkun á fríverslunarsamningi EFTA og Marokkós, 717. mál, fsp. SÞÁ, þskj. 1158.

Viðskipti við Nígeríu, 716. mál, fsp. ValG, þskj. 1157.