Útbýting 145. þingi, 30. fundi 2015-11-10 13:35:55, gert 12 9:53
Alþingishúsið

Útbýtt utan þingfundar 6. nóv.:

Áhættumat vegna ferðamennsku, 326. mál, þáltill. LRM o.fl., þskj. 383.

Eignir og tekjur landsmanna, 109. mál, svar fjmrh., þskj. 385.

Greiðslur í fæðingarorlofi, 203. mál, svar fél.- og húsnrh., þskj. 384.

Hagir og viðhorf aldraðra, 325. mál, beiðni SSv o.fl. um skýrslu, þskj. 382.

Mannréttindasáttmáli Evrópu, 329. mál, stjfrv. (innanrrh.), þskj. 391.

Nethlutleysi og endurskoðun fjarskiptalaga, 110. mál, svar innanrrh., þskj. 388.

Notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum, 328. mál, þáltill. WÞÞ o.fl., þskj. 390.

Rannsókn á einkavæðingu bankanna, hinni síðari, 330. mál, þáltill. VigH, þskj. 392.

Reglur um fyrningu kynferðisbrota, 216. mál, svar innanrrh., þskj. 386.

Vegurinn um Brekknaheiði og Langanesströnd, 205. mál, svar innanrrh., þskj. 387.

Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland, 327. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 389.

Útbýtt á fundinum:

Fullgilding bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT), 6. mál, nál. utanrmn., þskj. 398.

Fullnusta refsinga, 332. mál, stjfrv. (innanrrh.), þskj. 399.

Kaup á bifreiðum fyrir lögregluna, 238. mál, svar innanrrh., þskj. 393.

Löggæslumál á Seyðisfirði, 210. mál, svar innanrrh., þskj. 394.

Skattfrjáls útgreiðsla séreignarsparnaðar, 108. mál, svar fjmrh., þskj. 396.

Útsvarstekjur sveitarfélaga, 107. mál, svar fjmrh., þskj. 395.

Þingsköp Alþingis, 331. mál, frv. GStein o.fl., þskj. 397.