Dagskrá 145. þingi, 6. fundi, boðaður 2015-09-15 13:30, gert 25 13:50
[<-][->]

6. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 15. sept. 2015

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Kosning 6. varaforseta í stað Óttars Proppés, skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 82. gr. þingskapa.
  2. Störf þingsins.
  3. Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016, stjfrv., 2. mál, þskj. 2. --- 1. umr.
  4. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl., stjfrv., 91. mál, þskj. 91. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Alþjóðlegur dagur lýðræðis.