Dagskrá 145. þingi, 10. fundi, boðaður 2015-09-22 13:30, gert 23 8:19
[<-][->]

10. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 22. sept. 2015

kl. 1.30 miðdegis.

---------

 1. Störf þingsins.
 2. Tekjustofnar sveitarfélaga (sérstök umræða).
 3. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl., stjfrv., 91. mál, þskj. 91. --- Frh. 1. umr.
 4. Opinber fjármál, stjfrv., 148. mál, þskj. 148. --- 1. umr.
 5. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 132. mál, þskj. 132. --- 1. umr.
 6. Náttúruvernd, stjfrv., 140. mál, þskj. 140. --- 1. umr.
 7. Uppbygging innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum, stjfrv., 133. mál, þskj. 133. --- 1. umr.
 8. Sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007, frv., 60. mál, þskj. 60. --- 1. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Frumvarp um náttúruvernd (um fundarstjórn).
 2. Tilkynning um embættismenn fastanefnda.
 3. Vísun máls til nefndar.