Dagskrá 145. þingi, 30. fundi, boðaður 2015-11-10 13:30, gert 12 9:53
[<-][->]

30. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 10. nóv. 2015

kl. 1.30 miðdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Markmið Íslendinga í loftslagsmálum.
  2. Kynferðisbrot gagnvart fötluðum.
  3. Makrílveiðar smábáta.
  4. NPA-þjónusta við fatlað fólk.
  5. Þekking á einkennum ofbeldis.
 2. Hagir og viðhorf aldraðra, beiðni um skýrslu, 325. mál, þskj. 382. Hvort leyfð skuli.
 3. Landbúnaður og búvörusamningur (sérstök umræða).
 4. Fjáraukalög 2015, stjfrv., 304. mál, þskj. 350. --- Frh. 1. umr.
 5. Happdrætti og talnagetraunir, stjfrv., 224. mál, þskj. 236. --- 1. umr.
 6. Tekjustofnar sveitarfélaga, stjfrv., 263. mál, þskj. 290. --- 1. umr.
 7. Landhelgisgæsla Íslands, stjfrv., 264. mál, þskj. 291. --- 1. umr.
 8. Þriðja kynslóð farsíma, stjfrv., 265. mál, þskj. 292. --- 1. umr.
 9. Mannréttindasáttmáli Evrópu, stjfrv., 329. mál, þskj. 391. --- 1. umr.
 10. Haf- og vatnarannsóknir, stjfrv., 199. mál, þskj. 205, nál. 327, brtt. 328. --- 2. umr.
 11. Sameining Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar, stjfrv., 200. mál, þskj. 206, nál. 327, brtt. 329. --- 2. umr.
 12. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, stjfrv., 157. mál, þskj. 157, nál. 287. --- 2. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Framlagning stjórnarmála (um fundarstjórn).
 2. Varamenn taka þingsæti.
 3. Tilkynning um skrifleg svör.
 4. Afturköllun þingmáls.