Dagskrá 145. þingi, 42. fundi, boðaður 2015-11-27 10:30, gert 27 14:8
[<-][->]

42. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 27. nóv. 2015

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Opinber fjármál, stjfrv., 148. mál, þskj. 148, nál. 481 og 495, brtt. 482 og 496. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Húsnæðissamvinnufélög, stjfrv., 370. mál, þskj. 503. --- 1. umr.
  4. Skattar og gjöld, stjfrv., 373. mál, þskj. 506. --- 1. umr.
  5. Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur og verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu, stjfrv., 371. mál, þskj. 504. --- 1. umr.
  6. Höfundalög, stjfrv., 362. mál, þskj. 487. --- 1. umr.
  7. Styrkir vegna sýninga á kvikmyndum á íslensku í kvikmyndahúsum hér á landi, stjfrv., 369. mál, þskj. 502. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um skriflegt svar.
  2. Tilhögun þingfundar.