Dagskrá 145. þingi, 57. fundi, boðaður 2015-12-17 10:00, gert 2 9:52
[<-][->]

57. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 17. des. 2015

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Ríkisútvarpið.
    2. Upphæð útvarpsgjalds og rekstrarstaða RÚV.
    3. Markmið Íslands í loftslagsmálum.
    4. Tekjuskipting ríkis og sveitarfélaga.
    5. Aðgangur 25 ára og eldri að framhaldsskólum.
  2. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl., stjfrv., 91. mál, þskj. 91, brtt. 595 og 649. --- 3. umr.
  3. Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016, stjfrv., 2. mál, þskj. 2, nál. 577, 579 og 581, brtt. 578 og 637. --- 2. umr.
  4. Fjáraukalög 2015, stjfrv., 304. mál, þskj. 608, nál. 630, brtt. 631. --- 3. umr.
  5. Opinber fjármál, stjfrv., 148. mál, þskj. 525. --- 3. umr.
  6. Happdrætti og talnagetraunir, stjfrv., 224. mál, þskj. 236, nál. 593. --- 3. umr.
  7. Málefni aldraðra o.fl., stjfrv., 398. mál, þskj. 544. --- 1. umr.
  8. Gatnagerðargjald, stjfrv., 403. mál, þskj. 549. --- 1. umr.
  9. Húsnæðisbætur, stjfrv., 407. mál, þskj. 565. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  10. Almennar íbúðir, stjfrv., 435. mál, þskj. 643. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  11. Húsaleigulög, stjfrv., 399. mál, þskj. 545. --- 1. umr.
  12. Seðlabanki Íslands, stjfrv., 420. mál, þskj. 618. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Ásakanir þingmanns (um fundarstjórn).
  2. Dagskrá næsta fundar.
  3. Lengd þingfundar.
  4. Afbrigði um dagskrármál.