Dagskrá 145. þingi, 77. fundi, boðaður 2016-02-17 15:00, gert 1 16:40
[<-][->]

77. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 17. febr. 2016

kl. 3 síðdegis.

---------

 1. Störf þingsins.
 2. Þörf á fjárfestingum í innviðum (sérstök umræða).
 3. Sjúkratryggingar og lyfjalög, stjfrv., 228. mál, þskj. 244, nál. 744. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 4. Samstarf Íslands og Grænlands, þáltill., 23. mál, þskj. 23. --- Fyrri umr.
 5. Alþjóðlegt bann við framleiðslu og beitingu sjálfvirkra og sjálfstýrðra vígvéla, þáltill., 68. mál, þskj. 68. --- Fyrri umr.
 6. Þingsköp Alþingis, frv., 331. mál, þskj. 397. --- 1. umr.
 7. Auðkenning breytingartillagna, þáltill., 424. mál, þskj. 622. --- Fyrri umr.
 8. Laxnesssetur að Gljúfrasteini í Mosfellsbæ, þáltill., 184. mál, þskj. 189. --- Fyrri umr.
 9. Umbætur á fyrirkomulagi peningamyndunar, þáltill., 169. mál, þskj. 171. --- Fyrri umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Mælendaskrá í störfum þingsins (um fundarstjórn).
 2. Nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir, fsp., 499. mál, þskj. 790.