Dagskrá 145. þingi, 82. fundi, boðaður 2016-03-01 13:30, gert 7 9:0
[<-][->]

82. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 1. mars 2016

kl. 1.30 miðdegis.

---------

 1. Störf þingsins.
 2. Staðan í orkuframleiðslu landsins (sérstök umræða).
 3. Sjúkratryggingar og lyfjalög, stjfrv., 228. mál, þskj. 875. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 4. Styrkir vegna sýninga á kvikmyndum á íslensku í kvikmyndahúsum hér á landi, stjfrv., 369. mál, þskj. 502, nál. 870. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 5. Fríverslunarsamningur við Japan, þáltill., 22. mál, þskj. 22, nál. 863. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
 6. Jafnréttissjóður Íslands, þáltill., 563. mál, þskj. 908. --- 1. umr. Ef leyft verður.
 7. Siglingalög o.fl., stjfrv., 375. mál, þskj. 508. --- 3. umr.
 8. Fullnusta refsinga, stjfrv., 332. mál, þskj. 399, nál. 904 og 912, brtt. 905, 913 og 914. --- 2. umr.
 9. Neytendasamningar, stjfrv., 402. mál, þskj. 548, nál. 883. --- 2. umr.
 10. Almenn hegningarlög, frv., 100. mál, þskj. 100, nál. 885. --- 2. umr.
 11. Fæðingar- og foreldraorlof, frv., 25. mál, þskj. 25, nál. 728. --- 2. umr.
 12. Útlendingar, frv., 560. mál, þskj. 897. --- 1. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Afbrigði um dagskrármál.