Dagskrá 145. þingi, 112. fundi, boðaður 2016-05-18 15:00, gert 19 8:16
[<-][->]

112. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 18. maí 2016

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Ungt fólk og staða þess (sérstök umræða).
  3. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, stjfrv., 457. mál, þskj. 731, nál. 1268, brtt. 1269. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Lokafjárlög 2014, stjfrv., 374. mál, þskj. 507. --- 3. umr.
  5. Heimild til útboðs vegna nýrrar Vestmannaeyjaferju, stjfrv., 763. mál, þskj. 1283. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  6. Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga, frv., 112. mál, þskj. 112, nál. 1282. --- 2. umr.
  7. Handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar, stjfrv., 617. mál, þskj. 1019, nál. 1290. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Mannabreyting í nefnd.
  2. Afbrigði um dagskrármál.