Dagskrá 145. þingi, 137. fundi, boðaður 2016-08-22 15:00, gert 23 7:42
[<-][->]

137. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 22. ágúst 2016

kl. 3 síðdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Frumvarp um breytingu á ellilífeyri.
  2. Framlög til lífeyrisgreiðslna í fjármálaáætlun.
  3. Vinna ráðuneyta eftir fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar.
  4. Endurgreiðsla tannlæknakostnaðar til aldraðra.
  5. Málefni lánsveðshóps.
 2. Félagasamtök til almannaheilla, stjfrv., 779. mál, þskj. 1323. --- 1. umr.
 3. Hlutafélög o.fl., stjfrv., 664. mál, þskj. 1092. --- 1. umr.
 4. Aðgerðaáætlun um orkuskipti, stjtill., 802. mál, þskj. 1405. --- Fyrri umr.
 5. Vátryggingastarfsemi, stjfrv., 396. mál, þskj. 542, nál. 1551, brtt. 1552. --- 2. umr.
 6. Timbur og timburvara, stjfrv., 785. mál, þskj. 1340, nál. 1553, brtt. 1560. --- 2. umr.