Dagskrá 145. þingi, 138. fundi, boðaður 2016-08-23 13:30, gert 10 11:28
[<-][->]

138. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 23. ágúst 2016

kl. 1.30 miðdegis.

---------

 1. Störf þingsins.
 2. Vátryggingastarfsemi, stjfrv., 396. mál, þskj. 542, nál. 1551, brtt. 1552. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 3. Timbur og timburvara, stjfrv., 785. mál, þskj. 1340, nál. 1553, brtt. 1560. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 4. Meðferð einkamála, stjfrv., 657. mál, þskj. 1085. --- 1. umr.
 5. Meðferð sakamála og meðferð einkamála, stjfrv., 660. mál, þskj. 1088. --- 1. umr.
 6. Landlæknir og lýðheilsa, stjfrv., 397. mál, þskj. 543. --- 3. umr.
 7. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 589. mál, þskj. 963 (með áorðn. breyt. á þskj. 1522). --- 3. umr.
 8. Þjóðaröryggisráð, stjfrv., 784. mál, þskj. 1554. --- 3. umr.
 9. Stjórn fiskveiða, frv., 795. mál, þskj. 1375. --- 1. umr.
 10. Stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland árið 2050, þáltill., 353. mál, þskj. 453. --- Fyrri umr.
 11. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu, þáltill., 827. mál, þskj. 1559. --- Fyrri umr.
 12. Aðild Íslands að Geimvísindastofnun Evrópu, þáltill., 804. mál, þskj. 1419. --- Fyrri umr.
 13. Náttúruvernd, frv., 87. mál, þskj. 87. --- 1. umr.
 14. Náttúrustofur, þáltill., 647. mál, þskj. 1073. --- Fyrri umr.