Fundargerð 145. þingi, 1. fundi, boðaður 2015-09-08 13:00, stóð 13:02:39 til 13:21:36 gert 8 14:53
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

ÞINGSETNINGARFUNDUR (frh.)

þriðjudaginn 8. sept.,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:


Afsal þingmennsku.

[13:02]

Horfa

Forseti las bréf frá Jóni Þór Ólafssyni, 10. þm. Reykv. s., þar sem hann afsalar sér þingmennsku. Sæti hans tekur Ásta Guðrún Helgadóttir.


Varamaður tekur þingsæti.

[13:04]

Horfa

Forseti tilkynnti að Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir tæki sæti Guðbjarts Hannessonar, 5. þm. Norðvest.


Tilkynning um stjórnir þingflokka.

[13:04]

Horfa

Forseti gerði grein fyrir breytingum á stjórnum þingflokka Framsóknarflokksins, Bjartrar framtíðar, Pírata og Samfylkingarinnar.


Mannabreytingar í nefndum.

[13:05]

Horfa

Forseti gerði grein fyrir mannabreytingum í fastanefndum og alþjóðanefndum.


Tilkynning um stefnuræðu forsætisráðherra.

[13:10]

Horfa

Forseti tilkynnti að stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana færi fram um kvöldið, kl. 19.40.

[13:11]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um sætaúthlutun.

[13:11]

Horfa

Veitt voru afbrigði frá sætaúthlutun vegna sæta þingflokksformanna og fleiri.


Hlutað um sæti þingmanna skv. 4. mgr. 3. gr. þingskapa.

Sætaúthlutun fór á þessa leið:

  1. sæti er sæti forseta.
  2. sæti hlaut Guðmundur Steingrímsson.
  3. sæti hlaut Valgerður Gunnarsdóttir.
  4. sæti hlaut Hanna Birna Kristjánsdóttir.
  5. sæti hlaut Ásta Guðrún Helgadóttir.
  6. sæti hlaut Unnur Brá Konráðsdóttir.
  7. sæti hlaut Svandís Svavarsdóttir.
  8. sæti hlaut Ásmundur Einar Daðason.
  9. sæti hlaut Páll Jóhann Pálsson.
  10. sæti hlaut Brynjar Níelsson.
  11. sæti hlaut Jóhanna María Sigmundsdóttir.
  12. sæti hlaut Birgir Ármannsson.
  13. sæti hlaut Oddný G. Harðardóttir.
  14. sæti hlaut Steinunn Þóra Árnadóttir.
  15. sæti hlaut Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.
  16. sæti hlaut Steingrímur J. Sigfússon.
  17. sæti hlaut Willum Þór Þórsson.
  18. sæti hlaut Frosti Sigurjónsson.
  19. sæti hlaut Lilja Rafney Magnúsdóttir.
  20. sæti hlaut Jón Gunnarsson.
  21. sæti hlaut Kristján L. Möller.
  22. sæti hlaut Brynhildur Pétursdóttir.
  23. sæti hlaut Birgitta Jónsdóttir.
  24. sæti hlaut Róbert Marshall.
  25. sæti hlaut Elsa Lára Arnardóttir.
  26. sæti hlaut Vilhjálmur Bjarnason.
  27. sæti hlaut Árni Páll Árnason.
  28. sæti hlaut Óttarr Proppé.
  29. sæti hlaut Ögmundur Jónasson.
  30. sæti hlaut Sigríður Á. Andersen.
  31. sæti hlaut Einar K. Guðfinnsson.
  32. sæti hlaut Björt Ólafsdóttir.
  33. sæti hlaut Haraldur Einarsson.
  34. sæti hlaut Katrín Jakobsdóttir.
  35. sæti hlaut Elín Hirst.
  36. sæti hlaut Haraldur Benediktsson.
  37. sæti hlaut Líneik Anna Sævarsdóttir.
  38. sæti hlaut Helgi Hrafn Gunnarsson.
  39. sæti hlaut Karl Garðarsson.
  40. sæti hlaut Guðbjartur Hannesson.
  41. sæti hlaut Guðlaugur Þór Þórðarson.
  42. sæti hlaut Össur Skarphéðinsson.
  43. sæti hlaut Páll Valur Björnsson.
  44. sæti hlaut Helgi Hjörvar.
  45. sæti hlaut Ragnheiður Ríkharðsdóttir.
  46. sæti hlaut Þorsteinn Sæmundsson.
  47. sæti hlaut Höskuldur Þórhallsson.
  48. sæti hlaut Katrín Júlíusdóttir.
  49. sæti hlaut Silja Dögg Gunnarsdóttir.
  50. sæti hlaut Valgerður Bjarnadóttir.
  51. sæti hlaut Þórunn Egilsdóttir.
  52. sæti hlaut Vigdís Hauksdóttir.
  53. sæti hlaut Ásmundur Friðriksson.
  54. sæti hlaut Vilhjálmur Árnason.
  55. sæti hlaut Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.
  56. sæti er sæti varamanns.
  57. sæti er sæti varamanns.
  58. sæti er sæti umhverfisráðherra.
  59. sæti er sæti félags- og húsnæðismálaráðherra.
  60. sæti er sæti mennta- og menningarmálaráðherra.
  61. sæti er sæti utanríkisráðherra.
  62. sæti er sæti forsætisráðherra.
  63. sæti er sæti fjármála- og efnahagsráðherra.
  64. sæti er sæti heilbrigðisráðherra.
  65. sæti er sæti iðnaðar- og viðskiptaráðherra.
  66. sæti er sæti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
  67. sæti er sæti innanríkisráðherra.

Fundi slitið kl. 13:21.

---------------