Fundargerð 145. þingi, 4. fundi, boðaður 2015-09-11 10:30, stóð 10:32:24 til 20:37:45 gert 14 8:10
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

4. FUNDUR

föstudaginn 11. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að Freyja Haraldsdóttir tæki sæti Guðmundar Steingrímssonar, 7. þm. Suðvest.


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Viðvera forsætisráðherra í fjárlagaumræðu.

[10:34]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Fyrirkomulag fjárlagaumræðu.

[10:49]

Horfa

Forseti greindi frá fyrirkomulagi umræðu um fjárlög.


Fjárlög 2016, frh. 1. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1.

[10:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.

[20:34]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 20:37.

---------------