Fundargerð 145. þingi, 5. fundi, boðaður 2015-09-14 15:00, stóð 15:02:54 til 19:47:15 gert 15 8:26
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

5. FUNDUR

mánudaginn 14. sept.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


100 ára afmæli þingskapa.

[15:02]

Horfa

Forseti minntist þess að 100 ár væru liðin frá því að Alþingi setti sér þingsköp.


Afsal varaforseta.

[15:05]

Horfa

Forseti las bréf frá Óttari Proppé þar sem hann segir af sér sem 6. varaforseti.


Varamenn taka þingsæti.

[15:06]

Horfa

Forseti tilkynnti að Heiða Krístín Helgadóttir tæki sæti Bjartar Ólafsdóttur, 6. þm. Reykv. n., og Brynhildur Björnsdóttir tæki sæti Óttars Proppés, 11. þm. Reykv. s.

[15:06]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:07]

Horfa


Tekjutenging vaxta- og barnabóta.

[15:07]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Fyrirhuguð sala Landsbankans.

[15:14]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Afgreiðslutími úrskurðarnefndar um upplýsingamál.

[15:21]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Aðstoð við langveik börn.

[15:26]

Horfa

Spyrjandi var Freyja Haraldsdóttir.


Lífeyrisgreiðslur og lágmarkslaun.

[15:31]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Staða kvenna á vinnumarkaði.

Beiðni um skýrslu SII o.fl., 21. mál. --- Þskj. 21.

[15:37]

Horfa


Hagræn áhrif kvikmyndagerðar á Íslandi.

Beiðni um skýrslu GÞÞ o.fl., 81. mál. --- Þskj. 81.

[15:40]

Horfa


Blandaðar bardagaíþróttir.

Beiðni um skýrslu GÞÞ o.fl., 82. mál. --- Þskj. 82.

[15:41]

Horfa


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. ÁPÁ o.fl., 3. mál (hækkun lífeyris í 300 þús. kr.). --- Þskj. 3.

[15:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Byggingarsjóður Landspítala, 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 4. mál (heildarlög). --- Þskj. 4.

[17:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Lýðháskólar, fyrri umr.

Þáltill. BP o.fl., 17. mál. --- Þskj. 17.

[18:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Fullgilding bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT), fyrri umr.

Þáltill. BirgJ o.fl., 6. mál. --- Þskj. 6.

[18:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. WÞÞ o.fl., 8. mál (undanþága og endurgreiðslur til íþróttafélaga). --- Þskj. 8.

[19:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.

Frv. GÞÞ o.fl., 7. mál (eignarhald, lýðræði í lífeyrissjóðum). --- Þskj. 7.

[19:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[19:46]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:47.

---------------