Fundargerð 145. þingi, 6. fundi, boðaður 2015-09-15 13:30, stóð 13:32:20 til 23:40:54 gert 16 8:4
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

6. FUNDUR

þriðjudaginn 15. sept.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Alþjóðlegur dagur lýðræðis.

[13:32]

Horfa

Forseti minntist þess að 15. september væri alþjóðlegur lýðræðisdagur samkvæmt samþykkt Sameinuðu þjóðanna.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Kosning 6. varaforseta í stað Óttars Proppés, skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 82. gr. þingskapa.

[13:34]

Horfa

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Róbert Marshall.


Störf þingsins.

[13:34]

Horfa

Umræðu lokið.


Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016, 1. umr.

Stjfrv., 2. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 2.

[14:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[19:51]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:51]


Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 91. mál (aukin skilvirkni, skipulag, Þrónunarsamvinnustofnun Íslands). --- Þskj. 91.

[20:10]

Horfa

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 23:40.

---------------