Fundargerð 145. þingi, 7. fundi, boðaður 2015-09-16 15:00, stóð 15:00:23 til 19:45:14 gert 17 8:10
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

7. FUNDUR

miðvikudaginn 16. sept.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Kjör aldraðra og öryrkja.

[15:37]

Horfa

Málshefjandi var Árni Páll Árnason.


Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 91. mál (aukin skilvirkni, skipulag, Þróunarsamvinnustofnun Íslands). --- Þskj. 91.

[16:14]

Horfa

[Fundarhlé. --- 17:25]

[19:01]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:43]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:45.

---------------