Fundargerð 145. þingi, 9. fundi, boðaður 2015-09-21 15:00, stóð 15:00:31 til 19:34:33 gert 22 8:4
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

9. FUNDUR

mánudaginn 21. sept.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:02]

Horfa


Móttaka flóttamanna.

[15:02]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Hús íslenskra fræða og viðbygging við Alþingi.

[15:09]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Hæfnispróf í skólakerfinu.

[15:16]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Uppbygging Landspítalans við Hringbraut.

[15:23]

Horfa

Spyrjandi var Heiða Kristín Helgadóttir.


Einkavæðing Landsbankans.

[15:29]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Sérstök umræða.

Málefni flóttamanna.

[15:36]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 91. mál (aukin skilvirkni, skipulag, Þróunarsamvinnustofnun Íslands). --- Þskj. 91.

[16:15]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:32]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3. og 5. mál.

Fundi slitið kl. 19:34.

---------------