Fundargerð 145. þingi, 10. fundi, boðaður 2015-09-22 13:30, stóð 13:31:35 til 21:21:14 gert 23 8:19
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

10. FUNDUR

þriðjudaginn 22. sept.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um embættismenn fastanefnda.

[13:31]

Horfa

Forseti kynnti embættismenn eftirfarandi fastanefnda:

Allsherjar- og menntamálanefnd: Guðmundur Steingrímsson, 1. varaformaður.

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd: Birgir Ármannsson, 1. varaformaður.

Utanríkismálanefnd: Hanna Birna Kristjánsdóttir formaður.

Efnahags- og viðskiptanefnd: Brynjar Níelsson, 1. varaformaður.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Tekjustofnar sveitarfélaga.

[14:06]

Horfa

Málshefjandi var Heiða Kristín Helgadóttir.


Vísun máls til nefndar.

[14:42]

Horfa

Forseti tilkynnti að 10. mál sem vísað var til allsherjar- og menntamálanefndar hefði átt að fara til umhverfis- og samgöngunefndar.


Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 91. mál (aukin skilvirkni, skipulag, Þróunarsamvinnustofnun Íslands). --- Þskj. 91.

[14:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.

Stjfrv., 132. mál (leyfilegur munur á milli eignarliða og lífeyrisskuldbindinga). --- Þskj. 132.

[16:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Opinber fjármál, 1. umr.

Stjfrv., 148. mál (heildarlög). --- Þskj. 148.

[16:48]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:20]

[20:01]

Horfa

[20:01]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Um fundarstjórn.

Frumvarp um náttúruvernd.

[21:18]

Horfa

Málshefjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007, 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 60. mál (sanngirnisbætur vegna Landakotsskóla). --- Þskj. 60.

[21:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

Út af dagskrá voru tekin 6.--7. mál.

Fundi slitið kl. 21:21.

---------------